BJUTI
BJUTI™ – himneskt fyrir húðina
Ungleg húð, fallegt hár og heilbrigðar neglur
Hvað er svona sérstakt við BJUTI™?
BJUTI™ inniheldur VERISOL®, sérstök kollagen peptíð. Stöðug inntaka á VERISOL® örvar framleiðslu kollagens í þeim hluta húðarinnar sem heitir dermis - innsta lagi húðarinnar - sem húðkrem ná tæpast til. Með stöðugri notkun VERISOL® má finna áþreifanlegan árangur hvað varðar raka og teygjanleika húðarinnar og hrukkur sléttast innan frá. Að auki hefur verið sýnt fram á að styrkur nagla og hárs eykst. Hreint C-vítamín úr acerola-safa og úr granateplasafa, hindberjasafa og kjarna úr hvítu tei vinna gegn sindurefnum. Auk þess er í BJUTI™ B-vítamín sem einnig auka heilbrigði húðarinnar.
Bjuti gæti haft áhrif á:
- Innra lag húðarinnar (dermis)
- Millifrumuefnið (extracellular matrix)
- Teygjanleika húðarinnar
- Mýkt og heilbrigði húðarinnar
- Línur
- Hrukkur
- Augnpoka
Hvað þýðir þetta í raun fyrir þig?
BJUTI™ er fæðubótarefni sem er algjörlega sér á báti. Hið bragðgóða og auðmeltanlega gel inniheldur mismunandi næringarefni, sem vísindin hafa sannað að styðja við heilbrigði húðarinnar, hár og neglur. BJUTI™ ætti því að vera sjálfsagður hluti af daglegri húðsnyrtingu þinni.
Fegurð að innan
Öll viljum við líta vel út og vera aðlaðandi. Húðin breytist hins vegar með aldrinum og líka vegna umhverfisáhrifa. Hár, neglur og sérstaklega húðin, eru stór hluti af vefjum líkamans og þar gegnir kollagen lykilhlutverki. Eftir því sem magn kollagens minnkar, tapar húðin stinningunni og teygjanleika, vefurinn gefur eftir, sem veldur því að það slaknar á húðinni og hrukkur stækka.
Innihald:
Vatn, kollagen-hýdrólýsat (10%), frúktósi, acerolasafaþykkni, granateplasafaþykkni, hleypiefni (xanthangúmmí, guargúmmí), hindberjasafaþykkni, þykkni úr hvítu tei, níasín, pantíþensýra, náttúrulegt bragðefni, B6-vítamín, B2-vítamín, B1-vítamín, fólinsýra, bíótín, B12-vítamín.
BJUTI™ inniheldur EKKI:
- Rotvarnarefni
- Litarefni
- Gervi ilmefni
- Sætuefni
- Glúten
- Laktósa/Mjólkursykur
- Hvítan sykur
Inniheldur engin efni sem innihalda eða samanstanda af erfðabreyttum lífrænum efnum (GMO) eða sem eru framleidd úr GMO
Ráðlagður dagskammtur: 1 gelpoki (25 g)
1 gelpoki, 25 g (dagskammtur) inniheldur:
- VERISOL® kollagen peptíð: 2,5 g
- C-vítamín: 80 mg - 100 % RDS
- Níasín: 16 mg - 100 % RDS
- Pantíþensýra: 6 mg - 100 % RDS
- B2-vítamín: 1,4 mg - 100 % RDS
- B6-vítamín: 1,4 mg - 100 % RDS
- B1-vítamín: 1,1 mg - 100 % RDS
- Fólinsýra: 200 µg - 100 % RDS
- Bíótín: 50 µg - 100 % RDS
- B12-vítamín: 2,5 µg - 100 % RDS
VERISOL® er skráð vörumerki.
Athugið: Takið ekki inn meira en sem nemur ráðlögðum dagskammti. Fæðubótarefni á ekki að koma í stað fjölbreyttrar fæðu. Vöruna skal geyma þar sem ung börn ná ekki til.