LYNÉ

LYNÉ

Verð 13.900 kr

LYNÉ™ – hjálpar við þyngdarstjórnun

Gel með ólígófrúktósa, Clarinol® samtengda línólsýru, L-karnitín. Kjarni úr grænum kaffibaunum, Mate kjarni, Guarana kjarni, Kólín og B-vitamin.

Fínar línur og eðlileg þyngd

Frekar en að vera á ströngu mataræði, er vænlegra til árangurs að leggja áherslu á að breyta matarvenjunum með það fyrir augum að léttast til lengri tíma. Helst ættirðu að velja fæðu sem inniheldur mikið magn vítamína og snefilefni, góða fitu, prótein og trefjar. Veittu skilaboðum líkamans, um svengd og seddu, meiri athygli en áður. Borðaðu hægt og drekktu nóg af vatni. Hreyfing og líkamsrækt stuðla að betri meltingu og brennslu á fitu líkama þíns. Náttúruleg fæðuuppbót getur einnig hjálpað þér að stjórna líkamsþyngdinni.


Hvað er svona sérstakt við LYNÉ™?

LYNÉ™ er næringar-gel, sérstaklega sett saman fyrir þyngdarstjórnun. Til þess að jurtaþykknin og önnur næringarefni virki vel, er best að taka LYNÉ™ inn fyrir stórar máltíðir. Clarinol® er náttúruleg uppspretta samtengdrar línólsýru (CLA), sem getur dregið úr líkamsfitu og samtímis aukið vöðvamassa. Chlorogenic sýra úr grænum kaffibaunum, kjarnar úr Guarana og Mate geta gert sindurefni óvirk og komið reglu á efnaskiptin. LYNÉ™ inniheldur einnig Inositol og Kólín, sem líkjast vítamínum. LYNÉ™ inniheldur einnig allar tegundir B-vítamína. Öll örva þessi efni fitubrennsluferlið, jafnframt því að örva taugar og starfsemi heilans.

Hvað þýðir þetta í raun fyrir þig?

Samfara góðu mataræði og reglulegri hreyfingu, hjálpar LYNÉ™ þér á náttúrulegan hátt til að ná kjörþyngd þinni, algjörlega án örvandi efna.

Innihald:

Vatn, ólígófrúktósi, grænmetisolía (inniheldur 80% samtengda línólsýru), gel-efni (arabískt-gúmmí, xanthan-gúmmí, guar-gúmmí), L-karnitín, kólín sítrónusýra, kjarni úr grænum kaffibaunum, sítrónusafaþykkni, náttúrulegt bragðefni, mate-kjarni, guarana-kjarni, níasín, pantíþensýra, B6 vítamín, B2 vítamín, B1 vítamín, fólinsýra, bíótín og B12 vítamín.

LYNÉ™ inniheldur EKKI:

  • Rotvarnarefni
  • Litarefni
  • Gervi ilmefni
  • Sætuefni
  • Glúten
  • Laktósa/Mjólkursykur
  • Hvítan sykur

Inniheldur engin efni sem innihalda eða samanstanda af erfðabreyttum lífrænum efnum (GMO) eða efni sem eru framleidd úr GMO.

Ráðlagður dagskammtur: 1 gelpoki á dag (25g)

Næringarinnihald í ráðlögðum dagskammti (RDS):

  • Orka: 141 kJ / 34 kcal
  • Prótein: 0,6 g
  • Kolvetni í heild: 2,6 g - þar af sykur: 2,5 g
  • Fita í heildina: 1,5 g - þar af mettaðar fitusýrur: 0,1 g
  • Trefjar: 3,4 g
  • Natríum: 0,004 g
  • Clarinol® CLA: 1.200 mg
  • L-karnitín: 500 mg
  • Kjarni úr grænum kaffibaunum: 250 mg
  • Kólín: 100 mg
  • Maté-kjarni 100 mg
  • Guarana-kjarni: 100 mg
  • Níasín: 16 mg - 100 % RDS
  • Pantíþensýra: 6 mg - 100 % RDS
  • B2 vítamín: 1,4 mg - 100 % RDS
  • B6 vítamín: 1,4 mg - 100 % RDS
  • B1 vítamín: 1,1 mg - 100 % RDS
  • B12 vítamín: 2,5 µg - 100 % RDS
  • Fólinsýra: 200 µg - 100 % RDS
  • Bíótín: 50 µ - 100 % RDS

Clarinol® er skráð vörumerki.

Athugið: Takið ekki inn meira en sem nemur ráðlögðum dagskammti. Fæðubótarefni á ekki að koma í stað fjölbreyttrar fæðu. Vöruna skal geyma þar sem ung börn ná ekki til.