AKTIV – fyrir liðina
Hvers vegna er kollagen svona mikilvægt?
Kollagen er algengasta próteinið í mannslíkamanum, um þriðjungur allra próteina. 70% af húðinni og brjóskinu er kollagen. En það finnst líka kollagen í beinum, æðum, tönnum, sinum, liðböndum og augum. Kollagenið hefur stundum verið kallað „límið“ í líkamanum!
Hvað er svona sérstakt við AKTIV?
Með AKTIV kemurðu náttúrulegum og flóknum næringarefnum inn í líkamann á auðveldan og skjótan hátt. Aktiv inniheldur 10g af hreinu kollagen-hydrolysat og 100% af dagsþörf okkar af C-vítamíni. Það kollagen-hydrolysat sem er í AKTIV, samanstendur af 20 mismunandi amínósýrum og er í fremsta gæðaflokki.
Byggt á reynslu fjölmargra Íslendinga og einstaklinga víða um heim, ekki síst íþróttamanna, gæti Aktiv mögulega hjálpað við eftirfarandi. Engar vísindalegar sannanir liggja þó að baki því:
- Slitgigt / brjóskeyðing
- Stirðleiki
- Liðverkir
Ath.! Aktiv gæti reynst mjög góð forvörn gegn liðskemmdum. Athugandi fyrir íþróttamenn undir miklu álagi að nota Aktiv.
Innihald:
Vatn, kollagen-hydrolysat, ávaxtasykur, sýruefni; sítrónusýra, vítamín C, náttúruleg ilmefni, gelefni (guar flour, xanthan gum)
AKTIV inniheldur EKKI:
- Rotvarnarefni
- Litarefni
- Gervi ilmefni
- Gervi sætuefni
- Glúten
- Laktósa/Mjólkursykur
- Hvítan sykur
AKTIV inniheldur Palatinose (
Hvað er Palatinose?)
Ráðlagður dagskammtur: 1 gelpoki (25g)
Næringarinnihald í ráðlögðum dagskammti (RDS) - einn 25g gelpoki:
- Orka: 210 kJ / 50 kcal
- Prótein: 9,0 g
- Kolvetni: 3,5 - þar af sykur: 3,5 g
- Fita: 0,0 g þar af mettaðar fitusýrur: 0,0 g
- Trefjar: 0,15 g
- Natríum: 0,05 g
- Kollagen-Hydrolysat: 10 g
- C-vítamín: 80 mg - 100 % RDS
Athugið: Ekki má taka inn meira en ráðlagðan dagskammt. Fæðubótaefni eiga ekki að koma í staðinn fyrir eðlilegt mataræði. Geymið þar sem að börn ná ekki til. Hafa skal samband við lækni áður en neytt er ef um þungun er að ræða eða börn undir 1 árs aldri.