B.EN ENERGY

B.EN ENERGY

Verð 13.900 kr

B.EN GEL – náttúruleg orka 

***U P P S E L T***

Um hvað erum við að tala?

Með B.EN GEL færðu orku í hlaupi. Sérstakt bragð, keimlíkt næringarríka drykknum okkar B.EN ENERGY. Náttúrulega rauður liturinn og sætubragðið eru eingöngu upprunnin úr gæðasafa eða mauki (Safa innihald: 86%). Þykkni úr guarana, grænu tei og kaffiberjum gefa gelinu örlítið biturt bragð og eru um leið náttúrulegar uppsprettur örvandi koffíns. Koffínið úr guaranaplöntunni sem kemur frá Amazon svæðinu, er vel þekkt fyrir langvarandi og dreypandi áhrif. Þetta stafar af því að koffein er bundið öðrum efnum og fer því hægt út í líkamann og lengir orkuskotið. Þar að auki inniheldur B.EN GEL vítamínið kólín, sem verður að acetýlkólíni í efnaskiptum líkamans, sem er mikilvægtr taugaboðefni eða framlengjari taugaboða. C-vítamín styður ónæmiskerfið og hjálpar til við að koma á stöðugleika á huga okkar. B-vítamín verndar taugakerfið og stuðlar einnig að betri einbeitingu.

Inniheldur 75mg af af náttúrulegu koffeini. Kólín sem örvar heilastarfsemi og gefur góða orku með aðstoð PALATINOSE™

Inniheldur:
Vatn, isomaltulose*, vínberja þykkni, sítrónusafa þykkni, epplamauk, acerola-safa þykkni, náttúrulegt koffín, guarana þykkni, þykkni úr grænu tei, náttúruleg bragðefni, gelefni, C-vítamín, kólínsýru, perusafa þykkni , eplasafa þykkni, ylliberjasafa þykkni, bláberjamauk, aronia-safa þykkni, níasín, granateplasafa þykkni, B6-vítamín, B12-Vítamín.

*Isomaltulose er uppspretta glúkósa og ávaxtasykurs.   

B.EN™ Gel inniheldur EKKI:

  • Rotvarnarefni
  • Litarefni
  • Gervi ilmefni
  • Sætuefni
  • Glúten
  • Laktósa/Mjólkursykur
  • Hvítan sykur

Inniheldur engin efni sem innihalda eða samanstanda af erfðabreyttum lífrænum efnum (GMO) eða efni sem eru framleidd úr GMO.

B.EN™ GEL Fæðubótarefni

Orkugel með náttúrulegu koffíni og vítamínum

Viðvörun: Hátt koffín-innihald (75mg / 25g skammtur). Ekki fyrir börn eða barnshafandi konur!

Athugið: Takið ekki inn meira en sem nemur ráðlögðum dagskammti. Fæðubótarefni á ekki að koma í stað fjölbreyttrar fæðu. Vöruna skal geyma þar sem ung börn ná ekki til.